Hmm jæja þá eru áramótin bara á morgun.
Við eigum eftir að kaupa flugelda og munum líklegas gera það á morgun.
Hvað er fólk að versla fyrir mikið,
hvar er mesta úrvalið,
hvar er ódýrast að kaupa.
Haldið þið að áramótaskaupið verði jafn gott og tvö síðustu (það er ekki sami kall
sem skrifar það sem hefur skrifað það síðustu tvö ár)
Er ykkur byrjað að hlakka til áramótana ja ég segi fyrir minn hlut að ég er ekki að
fatta að áramótin séu að koma á morgun,
Ég fæ hamborgarahrygg í matinn, hvað fáið þið í matinn
Ætli við kaupum ekki svona stóran fjölskyldupakka og svo eina stóra rakettu með.
Gleðileg jól og farsælt komandi ár, takk fyrir það sem nú er að líða.
kveðja kolbeinn
——————————————— ————
það væri geggjað ef mar fengi gjafir á áramótunum líka ;D