Mér finnst jólin byrja allt of snemma.
T.d byrja jóla auglysingar í seint í október. Síðan byrja endalust af jóla auglýsinga bæklingum að flæða inn i hus i byrjun oktober. Jolalögin byrja í spilum i byrjun november. Maður fær leið á ´jólunum áður en þau byrja!!
Kannski er eg einn af þessum gaurum sem hata jólin. Fólk byrjar að setja jólaseríur í glugga um miðjan nóvember. Mér finnst allan vega lágmark að fólk bíði fram í desember. Svo t.d. mjólkursamsalan byrjaði að selja kókó mjólk og mjólk í jólaumbúðum í byrjun nóvember ( eða fyrr). Ég er ekki að senda þesa grein fyrir 10 stig. Ég vil að þið takið þetta til umhugsunar og reynið að bæta ykkur. Þetta á nátúrulega ekki við um næstum alla. Þetta byrjar alltaf fyrr og fyrr með hverju árinu sem líður. Öll fyrirtæki keppast um að græða sem mest og drekkja mann í jóla auglýsingum.
Mér finnst að það ætti að setja reglur um að eingar sjónvarpsstöðvar mættu byrja að sýna jóla auglýsingar fyrr en 20.nóv. Það sama ætti að gilda um útvarpsstöðvar og dagblöð. Ég skora því á forstjóra sjónvarpsstöðva, útvarpsstöðva og dagblaða að birta ekki ( sýna ) jólaauglýsingar fyrr en 20. nóv á næsta ári. Reynum að bæta okkur.Ef þið þekkið einhvern sem á útvarpsstöð endilega látið hann vita.
Ég er samt ekki að segja að sjálf jólin byrja of snemma!
Til admins: Samþyktu þessa grein því allir eiga rétt á að tjá sig.