Jólin mín eru þannig:
. Ég er hjá móðurömmu minni þangað til og bara mest öll jólin. Enn á aðfanga dag er Mamma að vinna til 8:00 kemur klukkan 8:30.
Þá borðum við. Til að drepa tíma förum ég og liti frændi upp í hesthús með frænku minni. Svo förum við til ömmu og afa og förum í bað. Svo þegar mamma kemur borðum við og svo opnum við gjafirnar
og svo klukkan svona 12 þá erum við búin að opna gjafirnar og þá borðum við eftirréttin. Svo förum við heim. Svo þarf ég að fara til pabba á jóladag. Enn oftast næ ég að nöldra svo að ég verð hjá móðurömmu minni. Ef það tekst ekki fer ég til pabba sem er allt í lagi enn skemmtilegra að vera hjá ömmu minni.
Svo eru jólin frekar litlaus. Enn þegar gamlárskvöld kemur þá fer ég til frænku minnar með flufelda fyrir 10.000 kr. Enn við fáum líka jólasveina í heimsókn á gamlárskvöld. Svo förum við á brennuna í kópavogi (LANG BESTA BRENNAN) mjög gaman. Svo förum við til frænku minnar og horfum á áramótaskaupið. og vso spreingjum við og sprengjum og sprengjum. Enn svo fer ég oftast til ömmu og afa og sef þar því mamma er oftast að vinna á nýársdag.
Svo er það besta við jólin.
Ættarkaffið. Eigenlega eins og ættarmót nema það er bara kaffi einn dag. ROSA GAMAN. það eru svo skemmtilegt fólk í ættinni hennar MÖMMU. Það koma allir með eittthvað á hlaðborð og svo borða allir og svo er dansað í kringum jólatré og gaman. Svo fá allir krakkar nammi poka og stundum kemur jólasveinn. ÞAð er algert æði þarna. Enn svo eru jólin búin og allir verða að drullast í skólann. :(:(