<body bgcolor=“#FFFFFF” text=“#000000”>
<div align=“center”><b><i><font size=“4”>Jólaseríur</font></i></b></div >
<p align=“center”><font face=“Georgia, Times New Roman, Times, serif”>Í
Hagkaup er ekkert voðalega mikið af seríum.. og þá
líka aðalega inniseríur. Mikill galli er við þær
að um leið og það springur pera, þá slökknar
á allri seríuni. Sem er ekki gott ef að maður er að
leita að peruni því þá þarf maður að
skipta um á öllum *boring* </font></p>
<p align=“center”><font face=“Georgia, Times New Roman, Times, serif”>Aftur á
móti í Byko, Húsasmiðjunni, Blómaval, Ikea ofl
verslunum eru svona nýtísku jólaseríur… en þá
þegar að það springur pera þá slökknar
bara á henni. Og þá er auðvitað mikið auðveldara
að skipta um hana. En hins vegar ef að peran springur þá
slökknar á allri seríuni því annars gæti
t.d húsið þitt brunnið á 30 minutum. En annað
varðandi þetta, ef að það spreingjast kannski 3 perur
á seríuni þá getur allt dottið út. Þess
vegna borgar sig að yfirfara seríuna vikulega… vegna þess
að þá er þetta orðin svo mikill þrýstingur
á hinar perurnar, og sá þrýstingur verður til
um leið og fyrsta peran springur. </font></p>
<p align=“center”><font face=“Georgia, Times New Roman, Times, serif”>Þess
vegna borgar sig að kaupa svona eins og fæst í hagkaup ef að
þið treystið ykkur ekki til að passa þetta. En ef að
þið gerið það endilega nýtið þessa
"Nýu tækni".</font></p>
<p align=“center”><img src=“file:///C|/Documents%20and%20Settings/Bjorn%20Tho r%20Karlsson/My%20Documents/My%20Pictures/eldspjol.jpg ” width=“266” height=“150”></p>
<p align=“center”><b><i><font size=“4”>Fjöltenglar</font></i></b></p>
<p align=“center”><font face=“Georgia, Times New Roman, Times, serif”>Ef að
þið eruð kannski með 4 útiseríur m/straumbreyti
á svona takka-fjöltengi eða venjulegum fjöltengi þá
skuliði fara og taka það úr sambandi strax. Því
að það er stór hættulegt og það er mjög
algengt að það kveikni í út frá því.
Ef að þið eruð með mikið af útiseríum
m/straumbreyti þá borgar sig að splæsa í úti
fjöltengi. Þann sem að þolir kulda.</font></p>
<p align=“center”> <img src=“file:///C|/Documents%20and%20Settings/Bjorn%20Tho r%20Karlsson/My%20Documents/My%20Pictures/2004CI.jpg” width=“100” height=“94” align=“middle”></p>
<p align=“center”><a href=“mailto:bjorn@internet.is”><font color=“#000000”>Bjössi</font></a></p>
</body>
</html