
Það er alveg rosalega huggulegt að setja upp ljósaseríur, skreyta, hafa jólatré og eitthvað í þá áttina, en hvernig tengist það Jesú og fæðingu hans?
Ég hef verið að pæla svolítið í þessu, og ég vil taka það fram að ég er ekkert neitt sérstaklega trúuð, hverjum fór að detta í hug að setja upp jólatré, jósaseríur o.s.fr. ?
Mig langar að fá svar við þessu og það væri gaman að heyra ef einhver vissi eitthvað um þetta!! =)
brosbirta:)
P.S. ER EKKI AÐ FARA SNJÓA BRÁÐUM? ÉG VIL SNJÓÓÓÓÓÓÓÓÓÓÓÓÓÓ!! :)