Það sem ég þoli ekki eru Jóla auglýsingar se koma einhvern tíman í Byrjun Nóvember og hvað þá í Oktober eða enda Ágúst eins í fyrra. þetta kemur manni í Jólaskap en bara á band vitlausum tíma. Ég
er oftast í mesta jólaskapinu mínu í kringum 16-30 nóvember. en þeir sem hafa verið sélega mikið að auglýsa sig með jólunum eins og jóla fyrirtæki er sérstaklega ikea en það er ekkert jólalegt við Ikea. Svo er það líka ein búð í viðbót blómarval held ég að það heitir en það er þó eitthvað jólalegt við þá búð.

það er alveg út í hött að nota Jólin sem einhvers konar peninga hátíð þar sem allir strauja kortin og allir eru blankir eftir á. Ég segi samt að auðvitað er gaman að gefa en það eru allir að drífa sig svo mikið. Svo þegar það nálgast jólin eins láta allir eins og þau þurfa að gefa þessum og þessum.
það þarf enginn að gefa neinum nema honum virkilega langi til þess
Jólin eru frábær tími með góðum mat og það er gaman að vara saman og auðvitað gaman að opna gjafinar en þetta gæti orðið en skemtilegra!!!!

svo þegar nálgast að jólunum eiga bara allir að taka því rólega og brosa og eiga góð hvít jól(vonandi)!!!

ps.
samt ekki taka mér sem einhverjum þunglindis sjúklingi sem hatar allt og alla.