Mér finnst headerinn á þessu áhugamáli vera dálítið áviðeigandi. Eftir því sem ég sé er þetta kaþólikki að beyja sig fyrir páfanum eða e-ð álíka. Mér þætti flottara að sjá t.d. jólatré, jólasvein eða jafnvel pakka. Það var nú þannig upprunalega að jólin voru heiðinn hátíð. Það stendur hvergi í Biblíunni að Jesú Kristur hafi fæðst 24. desember. Hann er fæddur 16. september segja fornleifafræðingar. Ég er kristinn en samt ekki mjög mjög, en mér finnst asnalegt að heiðra jólin sem kristinna hátíð. Þetta var heiðinn hátíð eins og áður kom fram og þegar rómverjar skildu við heiðnina(sumir) þá ákvað kirkjan að halda samt áfram með jólin og þannig er það. Þar sem þetta er kvörtun útí eki neitt þá mættu litirnir á þessu áhugamáli vera grænir, hvítir og rauðir. Jæja þetta er komið útí allt of mikið tuð ;)
Kveðja bhss….