Jóla innkaup er eitt það sem kemur mér mest í jólaskapið og er ekkert jafn skemmtilegt og að fara og versla góðar gjafir fyrir góða vini… það að fara með vinkonunum í bæin og setjast yfir kakóbolla í kringluni eða á laugarveginum að ræða jólin og innkaupin er eitt af því sem gerir jólin sérstökust.. en hvað skal gefa hverjum..? það er oft vandamál hjá mörgun sérstaklega mér.. ég á t.d 2 mjög góðar vinkonur og kærasta sem er oftast erfiðasta valið á gjöfum.. Mér finnst skemmtilegast að reyna að finna ekkað sem þeim langaði akkurat í en hafa það sem fjölbreytnast frá ári til árs… að gefa bækur, geisladiska ,lampa, skart, skraut og annað slík er jú gaman en mér langar að gefa einhverjar sérstakar gjafir núna… ekkað “óhefðbundið”.. stelpur sem atlið að velja á kallin og eruð komnar með leið á rakspíra og dótaríi veljið flotta skó og fyllið svo skókassan af skrautlegum “jóla”boxerum… það er nokkuð góð gjöf…. en nú er ég í smá vandræðum með gjafir og ef þessi grein er birt væri geggjað ef einhver kæmi með sínar hugmyndir af góðum gjöfum fyrir t.d kærasta og vini…?
Ein í smá vanda =)