Mér langar að skrifa aðeins um mismunndi jólahefðir hjá fólki.
Í minni fjölskyldu gefum við smágjafir á gamlárskvöld eftir matinn. Þetta byrjaði þegar við bjuggum útí USA, og af einhverjum ástæðum gerum við þetta ennþá ;)
Og alltaf fyrsta sunnudag í aðventu bökum við mamma og litla systir piparkökur, og skreytum eitthvað, þetra er yndisleg leið að byrja aðventuna :)
Pabbi er bandarískur, og borðar ekki rjúpur, og enginn í flölskyldunni er sérstaklega spenntur fyrir hamborgarahrygg, þannig í matinn hjá okkur eru lambalundir steiktar uppúr rjóma, alveg æðislega gott. Kærastinn minn tekur það ekki í mál að fá ekki hamborgarahrygg á jólunum, þannig það verður mikð vesen þegar vð förum að haldo okkar eigin jól, eins og er þá er er hann hjá sínum foreldrum, og ég hjá mínum á aðfangadagskvöld.
Hvernig eru jólin hjá ykkur? Eru einhverjar sérhefðir i ykkar fjölskyldu?
Það væri gaman að fá skemmtlegar umræður um þetta.

KV, Betababe
Before you criticize someone you should walk a mile in their shoes…