Samkvæmt leiðbeiningum frá stjórn huga.is þá er ég beðinn um að fara eftir þessu :
“Ekki samþykkja eitthvað sem þú telur ekki eiga heima á greinayfirliti.
Þetta á við um styttri skrif, mjög illa stafsettar greinar, mjög illa skrifaðar greinar, skrif sem einkennast af spurningum og fyrirspurnum o.s.frv.
Það á að senda á korkinn.”
Ef grein er ekki samþykt og hún send á kork þá er það vegna einhverri af ofantöldum ástæðum.
“Það sem aldrei hefur gerst getur alltaf gerst aftur”