Þetta félag kveikt minn áhuga á handbolta með uppölun á nánast hverjum einasta leikmanni í sínum röðum, þá Einar og Björgvin Hólmgeirssynir sérstaklega en það var Einar sem fékk mig til að byrja að fylgjast með handbolta og taka eftir hve skemmtilegt var að fylgjast með þeim :)