ég myndi nú frekar segja að við værum með frekar gott þol. Flest lið eru með 2 mjög góða menn í hverja stöðu, en við erum að rúlla meira og minna á saman mannsskapnum í gegnum allt mótið. Bara svo lítil breidd í hópnum, því miður, og svo eru meiðsli hja leikmönnum ekki til að bæta það.
Bætt við 6. febrúar 2007 - 19:40
+ að það er náttúrulega bara ógeðslega erfitt að rífa sig upp eftir leik eins og á móti dönum, og það varð held ég liðinu að falli í síðustu 2 leikjunum, að menn voru ekki alveg komnir yfir hann.. sem er finnst mér alveg eðlilegt