Sigur hjá KA mönnum!
Valur og KA menn áttust við í hörkuleik núna í kvöld og verð ég að segja að þeir áttu sigurinn fyllilega skylið! Ég skil ekki að Geir Sveinsson var að væla eitthvað útaf dómgæslu mér fannst leikurinn vel dæmdur í alla staði og ég meina enginn er fullkominn og það gera allir mistök! En þrátt fyrir lágt stigaskor var þetta hörku leikur í alla staði og hrósa ég Baldri hjá KA fyrir góða frammistöðu á loka mínútum! ÁFRAM KA!!!