Jæja ég veit að sum lið voru að koma af partille fyrir fáeinum dögum. Ég sjálfur frá KA þar sem ég spilaði í 15 ára líðinu og við fórum inn í í 8 liða-úrslitin þar sem töpuðum mjög ósangjarnt, dómararnir voru bara einn brandari svo ekki sé meira sagt. En yfir heildina voru dómararnir ágætir.
En voru þið á partille ?
Í hvaða liði voruð þið?
Hvernig gekk ykkur?
Hvað fannst ykkur um dómarana?
Á skalanum 1- 10 hversu gaman var?
Gerum smá umræðu um Partille hér!