
Róbert lék með íslenska landsliðinu í handknattleik þegar það vann silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008 og þegar það vann bronsverðlaun á Evrópumeistaramótinu í Austurríki 2010.
………………………………………………….
En hvernig Finnst ykkur að hann sé að fara Til
Rhein-Neckar-Löwen Til félaga sína óla, guðjón og snorra?
ég held það sé of mikið að hafa 4 ísl leikmenn í samaliðinu
Endilega kommenta fyrir neðan og segja hvað ykkur finnst :) !