Sæl.
Mig langar ótrúlega til að spila handbolta en það virðist hvergi sem ég get fundið upplýsingar um hvað ég eigi að gera. Unglingaflokkurinn er fyrir stelpur fæddar frá 1990-1992. Ég er hinsvegar fædd 1989. Hvað geri ég þá? sleppi því bara að æfa? Leita kannski að utandeild eða hvað?
Hvernig virkar þetta eiginlega? Vitiði hvað þetta kostar?
Það væri vel þegið að fá svör.
Kv. Alexandra