Framtíð Íslenska landsliðsins
Nú hafa Íslendingar lokið þáttöku sinni á EM í Noregi og nú kemur sú spurning hvað tekur við ? , ég veit allavega að við lentum í riðli með Pólverjum , Svíum og Argentínumönnum um sæti á ólympíuleikana í sumar þar sem 2 lið komast upp úr riðlinum og það yrði frábært ef við kæmumst þar áfram en svo er það Heimsmeistara mótið í Þýskalandi(minnir mig) 2008 , veit einhver hvort að við séum inní þeim pakka eða þurfum við að taka þátt í forkeppni eða erum við bara úti í þessu móti ? Og nú þegar Alfreð er hættur hver haldiði að taki við ? sjálfur held ég að Geir Sveinsson taki við og eftir svona 2-3 ár hættir Alfreð með Magdeburg og tekur við Íslenska landsliðinu á ný.