Stjórnendur
Hvernig væri að þið færuð að reyna að gera eitthvað aftur til þess að lífga upp á áhugamálið? Skella af stað spáleik eða spurningakeppni eða bara eitthvað! Hlítur að vera hægt að gera eitthvað fyrir þetta áhugamál.