Held þú ættir að kynna þér aðeins hvaða lið séu í N1 deildinni þar sem Þróttarar eru ekki þar. Þetta eru liðin sem eru í deildinni: Haukar Fram Stjarnan HK Akureyri Afturelding Valur ÍBV
Og svo hins vegar eru 2 lið þarna í könnuninni sem eru ekki í N1 deildinni, eða Fylkir og Grótta og því finnst mér að stjórnendur ættu einnig að kynna sér deildina áður en þeir samþykkja svona hluti.