Haukar taka á móti Barcelona að Ásvöllum kl. 16:30 í dag (laugardag 17. nóv 2001). Einnig verður leikurinn sýnur á Ríkissjónvarpinu og hefst útsending kl. 16:30.
Ég hvet alla Haukamenn að mæta á leikinn og styðja sína menn :) Síðan eftir leikinn verður smá Haukapartý að Ásvöllum, þar sem Haukamönnum verður þjappað vel saman og haft gaman af :)
Áfram Hauka