…Ég er búinn að mæta á nokkuð marga leiki í Esso deildini og einnig í
bikarnum og eru mínir menn loksins að ná sér upp gengur bara allveg
ágætlega.
En það sem er farið að pirra mig allveg rosalega er það hvernig dómörum
tekst að skemma allveg fína leiki með allveg fáránlegum dómum.
Voru tildæmis báðir undanúrslita leikirnir í bikarnum dæmdir á allveg
fáránlegann hátt.
Virðist það líka loða svoldið við að dómarar séu feimnir á að dæma gegn
Haukum sést þetta frekar glögt í síðustu tveim leikjum Hauka, þ.e. Valur -
Haukar og Fram - Haukar.
Eru einhverjir sammála mér eða er það bara ég sem er að láta þetta fara í
taugarnar á mér…?
Einnig var ég að velta fyrir mér hvað varð um eftirlitsdómara. Afhverju eru
þeir ekki hafðir lengur með. Ég held að það mundi koma meiri aga á
dómgæsluna. Og gera leikinn meira skemmtilegr.
Endileg segið ykkar álit á dómörum í Íslenskumhandbolta…