Já, gleðifréttir:D Þjóðverjar tóku Pólverja í kennslustund og tóku þá 29-23! Frábær varnarleikur þjóðverja og markmaður þeirra bjargaði liðinu gjörsamlega og Pólverjar áttu ekki roð í þá eftir þeirra góða kafla í byrjun seinni hálfleik og minkuðu munin í eitt mark en ég vissi allan tíman að þjóðverjar myndu ekki segja sitt síðasta og sýndu þeim hverjir væru heimsmeistarar!
Til hamingju Þjóðverjar!