Það er vitað mál að Íslenska landsliðið í handbolta að búið að standa sig með eindæmum vel á HM og er nú komið í 8 liða úrslit. Eitt hefur mér samt fundist vanta í ÍSlenska liðið og það er það að geta haldi leikina út, mér finnst það gerast allt of oft að við erum komnir með góða forustu…eins og á móti Slóvenum um daginn vorum komnir í 5 marka forustu en glötum því niður í eitt mark. Vona að Íslenska landsliðið bæti þetta og að við tökum dani eins og við tókum Frakka: Pökkum þeim saman!!!
_________________________________________
Áfram Ísland!!!!!!!!!