Sá að enginn var búinn að gera kork eftir vináttuleikna gegn Tékkum um síðustu helgi, Tékkar unn fyrri leikinn 29-27 en snéru íslendingar þessu við í seinni leiknum og unnu hann 34-32.

Hvernig fannst mönnum svo þessir leikir?

Ég náði bara að horfa á seinni leikinn og leist mér bara mjög vel á, mest komu Alexander og Logi mér á óvart og er Logi greinilega mjög góð skytta, vörnina mætti aðeins laga eins og að mæta þeim ef þeir koma inn fyrir punktalínu og ýmsu fleira. Annars er ég mjög bjartsýnn fyrir Hm og ætla að spá okkur í 6. sætinu.
^_^