Þrír leikir fara fram í kvöld í 16-liða úrslitum SS-bikars karla í handknattleik. Tvö B-lið etja kappi við 1. deildarlið, B-lið Vals fær Stjörnuna í heimsókn og B-lið ÍBV tekur á móti ÍR. Þá eigast KA og Víkingur við í KA-heimilinu á Akureyri.
Í SS-bikar kvenna eigast við Fram og Valur í Safamýri og Víkingur og Grótta/KR í Víkinni.
Þetta verða skemmtilegir leikir og verður þetta frekar erfitt fyrir þessi B-lið sem eru í þessari keppni :)
Ennnn Áfram Hauka