Dem!
Ég var að fá þær “skemmtilegu” fréttir að ég tek líklega engann þátt á þessu handbolta ári meira, vegna þess að ég er líklega með klemmda taug á aftanverðu lær og þarf að fara í einhverskonar segulmyndatöku til að sjá hvar þessi klemmda taug er (það er ekki alveg vita hvar hún er) svo ég tek líklega engann þátt þetta árið og satt best að segja er ég alveg miður mín yfir þessu..