Íslensku liðin óheppin
Það má segja að Íslensku liðin sem keppa í evrópukeppninni hafa varla getið verið óhppnari. Öll liðin þrjú, Fram, HK og Haukar fengu eitt af sterkustu liðum heims. Fram mætir fyrverandi félaga sínum Gunnari Berg og félögum í Paris St. German, HK fékk stórlið Porto en Haukar fengu Barcelona. Barcelona hefur nánast alltaf tekist að komast langt í evrópukeppni, mun því þurfa að koma til íslands og keppa við haukana. Viggó Sigurðsson sem áður spilaði með Haukum segist fagna þessum drætti. Núna er bara fara á völlin og styðja okkar lið. Áfram Ísland