Meistaraflokkur Hattar þarf að greiða 250 þús. í sekt fyrir að sleppa bikarleik við ÍBV sem var haldin í eyjum, Hattarmenn spiluðu annann leikinn en þegar herjólfur breytti um áætlun vegna þess að það var spáð vondu veðri ákvaðu Hattarmenn ásamt dómurum að fara í land og hættu við seinni leikinn.

Mér sjálfum finnst þetta fullhart þar sem dómararnir fóru líka í land og hefði þá hvort sem er leikurinn ekkert verið flautaður.

Hvað finnst mönnum um þetta?

Ég er ekki alveg viss hvort það sé staðfet að hattarliðið þurfi að borga þennann 250 þús. kall en það er til umfjöllunar.
^_^