Svona í sambandi við leikmann vikunnar, hvernig væri ef það væri hægt að sjá seinustu leikmenn vikurnar og svör ef maður ýtir á ‘Sjá meira’
Þetta er bara pæling, þætti gaman að vera með þetta svona, upp á það að geta rennt í gegnum þetta þegar mér leiðist, eða eitthvað álíka.
Þósvo að ég lesi þetta yfirleitt(í svona 9 af 10 skiptum) strax, þá væri hitt gaman.
En hvað segið þið um þetta?
Vonandi er hægt að redda þessu og vonandi er þetta ekki léleg hugmynd.