Eina vonda var að það var alltaf 30-38 stiga hiti og stundum hærra (hiti m.v. skugga ;o ) og ég var í markmannspeysu úr ULL gerðri fyrir íslenskar aðstæður -.-
Samt geðveikur stemmari þar ^^ Í útsláttarkeppninni fékk alltaf a.m.k. einn rautt spjald í leikjunum XD
ég var á þessu móti fyrir 3 árum. Eitt það skemmtilegasta sem ég hef gert. Maður spilaði á möl í rigningu og ef maður var heppinn fékk maður að spila á einum af 4 grasvöllunum :D. En annars heyrði ég að það væri spilað mest inni núna. Good Luck KA
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..