Valsstelpur unnu deildarbikarinn eftir að hafa sigrað ÍBV 26 - 24 í öðrum úrslitaleik liðanna í deildarbikarnum.
Staðan í hálfleik var 14 - 9 fyrir ÍBV og ekki nóg með það heldur náði ÍBV 7 marka forystu í seinni hálfleik en Valstelpurnar redduðu sér og unnu deildarbikarinn.
Alla Gokorian skoraði 8 mörk fyrir Val
Pavla Plamenkova og Simona Vintila gerðu sitthvor 8 mörkin fyrir ÍBV.
Til hamingju Valsstelpu