Til hamingju Framarar með fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í hvað, 34 ár???
Finnst betra að Fram hafi unnið þetta en Haukar þósvo að stjúpi minn muni spurja hvar mitt lið[Valur] hafi verið í deildinni þegar hans lið vann þetta.
En þá kemur bara ósköp gott svar“3ja sæti, en spurning hvort er sigursælara lið Valur eða Fram?”
En deildin endaði svona:
1. Fram
2. Haukar
3. Valur
4. Fylkir
5. Stjarnan
6. KA
7. HK
8. ÍR
9. FH
10. ÍBV
11. Afturelding
12. Víkingur/Fjölnir
13. Þór A.
14. Selfoss
5 Markahæstu menn mótsins voru:
1. Arnar Jón Agnarson úr Fylki með 95 mörk.
2. Mohamadi Bavou Loutoufi úr Val með 87 mörk.
3. Baldvin Þorsteinsson úr Val með 86 mörk.
4. Valur Arnarson úr FH með 81 mark.
5. Arnar Þór Sæþórsson úr Fylki með 79 mörk.
Þeir 5 markmenn sem vörðu flest skot á mótinu.
1. Sebastian Alexandersson úr Selfoss með 271 varin skot.
2. Hlynur Morthens úr Fylki með 229 varin skot.
3. Magnús Sigmundsson úr FH með 187 varin skot.
4. Pálmar Pétursson úr Val með 170 varin skot.
5. Gísli Guðmundsson úr ÍR með 167 varin skot.
Þeir 6 leikmenn með flestar brottvísanir(2 mín.)
1. Björn Friðriksson úr Stjörnunni með 42 mínútur[= 21 brottvísun]
2. Sverrir Björnsson úr Fram með 36 mínútur[= 18 brottvísanir]
3-4. Andri Berg Haraldsson úr FH með 32 mínútur[= 16 brottvísanir]
3-4. Þorri B. Gunnarsson úr Fram með 32 mínútur[= 16 brottvísanir]
5-6. Guðlaugur Arnarsson úr Fylki með 28 mínútur[= 14 brottvísanir]
5-6. Heimir Örn Árnason úr Fylki með 28 mínútur[= 14 brottvísanir]