Ég ætla að fara og styðja mína menn, ef það nennir eitthver með mér.
Handknattleiksdeild Vals
Handknattleiksdeild Vals kynnir
DHL deild karla
Valur - FH
Laugardalshöll
Stelpurnar okkar unnu góðan sigur á FH síðast liðinn miðvikudag og nú er komið
að strákunum að endurtaka leikinn. Leikurinn hefst kl. 19:15 og nú byrjum við
góða helgi í Höllinni og hvað svo tekur við er óráðið… Valsmenn, styðjum
okkar menn til sigurs.
ÁFRAM VALUR
föstudagur 15. febrúar
kl. 19:15
Þetta í tilvitnunni er það sem ég fékk sent á e-mailið mitt, mig grunar að þetta eigi að vera föstudagurinn 17, en ekki 15.
ÁFRAM VALUR