Í dag byrjar sá stórkostlegi atburður fyrir alla handboltaáhugamenn.
Nú sjáum við enn einu sinni bestu þjóðir heims berjast um Evrópumeistara titilinn.
Ég spái því að Íslendingum gangi vel í ár og lendi í 5 sæti.
Frakkar í 4 sæti.
Spánverjar í 3 sæti.
Þjóðverjar í 2 sæti.
Króatar í 1 sæti.