toppbaráttan
Nú þegar deildin er að verða hálfnuð eru 5-7 lið sem geta en verið í toppbaráttuni. Þau eru Valur, Fram, Haukar, Fylkir,KA. ÍR og Stjarnan eru en með í baráttuni en verða hreinlega að vera mun betri í seinni umferðinni en þeir eru búnir að vera í þeiri fyrri. Stjarnan er langt undir getu en ég var ekki að búast við ÍR yrðu svona góðir. Nú er Haukar eiginlega í bestu stöðunni því þeir eiga 2 leiki til góða á öll lið nema ÍR ein Haukar eiga 1 leik til góða á þá. Fram eru að koma gríðalega á óvart enda með frábæran þjálfarann. Valur er nú ekkert að koma á óvart hjá mér. Ég var allveg að búast við þeim enda með 1 af 2 bestu mönnum deildarinar Bavu. Fylkir eru með nokkuð gott lið en ég var samt ekki búinn að spá þeim fyrir keppnina að þeir væri svona ofarlega. KA eru með klassa lið en ég bíst við að þeir muni ekki ná að fylgja þessum árangri eftir alla keppnina. Ég býst sem sagt við því að Haukar verði Íslandsmeistar, Valur í 2 sæti og Fylkir í 3 sæti.