Lið Noregs

Lið Noregs sem spilar þrjá vináttulandsleiki við Ísland um helgina er skipað eftirtöldum leikmönnum:

Markmenn:
Steinar Ege VfL GUMMERSBACH
Sindre Walstad SANDEFJORD TIF
Aðrir leikmenn:
Hávard Tvedten AaB HANDBOLD AALBORG
Kenneth Klev TEAM TVIS HOLSTEBRO
Erlend Mamelund HASLUM HK
Jan Didrik Launes STORD T & IL
Borge Lund AaB HANDBOLD AALBORG
Geir Jomaas SANDEFJORD TIF
Preben Vildalen SANDEFJORD TIF
Lars Erik Bjornsen KRAGERØ IF
Jan Thomas Lauritzen TUS LÛBBECKE
Christian Berge SG FLENSBURG HANDEWITT
Vegard Strand DRAMMEN HK
Thomas Skoglund ROMERIKE/FET
Rune Skjærvold AaB HANDBOLD AALBORG
Gunnar Pettersen HEAD COACH
Erik Andersen TRAINERTEAM
Lars Hávard Sæbo PHYSIOTHERAPIST
Hegh Hanne TEAM ADMINISTRATOR

Dómarar verða þeir Michele Falcone og Felix Rätz og koma þeir frá Sviss

Lið Noregs fann ég á HSÍ.is.

Patrekur Jóhannesson valinn í landsliðið

Vegna meiðsla leikmannanna Jaliesky Garcia og Markúsar Mána Michaelssonar hefur Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari valið Patrek Jóhannesson úr Stjörnunni í landsliðshóp Íslands fyrir landsleikina gegn Norðmönnum.

Leikið verður:

Föstudagur 25.nóvember
ÍSLAND - Noregur kl.18:30 Vestmannaeyjar
Laugardagur 26.nóvember
ÍSLAND - Noregur kl.16:15 Varmá
Sunnudagur 27.nóvember
ÍSLAND - Noregur kl.16:15 Kaplakriki

Ég fann leikina líka á hsí.is

A-landslið karla

Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari valdi í dag A-landslið karla sem mætir Norðmönnum um aðra helgi í þremur vináttulandsleikjum.

Hópurinn er eftirfarandi:
Markmenn:
Birkir Ívar Guðmundsson Haukar
Gísli Guðmundsson ÍR
Hlynur Morthens Fylkir
Hreiðar Levy Guðmundsson KA
Aðrir leikmenn:
Baldvin Þorsteinsson Valur
Alexander Peterson Grosswallstadt
Einar Hólmgeirsson Grosswallstadt
Einar Örn Jónsson Torrevieja
Guðjón Valur Sigurðsson Gummersbach
Heimir Örn Árnason Fylkir
Jalesky Garcia Göppingen
Róbert Gunnarsson Gummersbach
Snorri Steinn Guðjónsson GWD Minden
Vignir Svavarsson Skern
Vilhjálmur Halldórsson Skern
Þórir Ólafsson Tus.Lubecke

Leikjaplanið er eftirfarandi:

Föstudagur 25.nóvember
ÍSLAND - Noregur kl.18:30 Vestmannaeyjar
Laugardagur 26.nóvember
ÍSLAND - Noregur kl.16:15 Varmá
Sunnudagur 27.nóvember
ÍSLAND - Noregur kl.16:15 Kaplakriki

Og íslenska liðið fann ég líka á HSÍ.is

Allir að mæta á leikina og styðja Ísland þósvo að þetta sé bara vináttulandsleikir.