Ég var að pæla þar sem ég er fæddur í Svíþjóð, nánar tiltekið Smálöndum, get ég þá ekki valið á milli sænska og íslenska landsliðsins ef ég verð nógu góður þar að segja.
Ef ég get valið þá ætla ég mjög líklega að velja sænska landsliðið.