fann tölfræðina úr leiknum á Sport.is hér kemur hún
Dómarar
Magnús Björnsson og Ómar I.Sverrisson – Slakir, þeir réðu engan vegin við verkefnið sem lagt var fyrir þá í kvöld.
Tölfræði Valur 2
Mörk/þar af víti (skottilraunir)
Júlíus Jónasson 4 (8)
Valdimar Grímsson 3/2 (10/5)
Ingimar Jónsson 3 (8)
Ingi R. Jónsson 3 (7)
Árni Sveinbjörnsson 2 (2)
Valgarð Thoroddsen 1 (5)
Valtýr Thors 1 (1)
Óskar B.Óskarsson 0 (2)
Eyþór Gunnarsson 0 (2)
Stoðsendingar
Geir Sveinsson 1, Óskar B 1
Fiskuð víti
Valgarð 2, Valdimar 1, Geir 1, Eyþór 1,
Varin skot
Örvar Runólfsson 5
Stefán Hannesson 3
Tölfræði Stjarnan
Mörk/þar af víti (skottilraunir)
David Kekelia 6 (8)
Arnar F. Theodórsson 6/3 (7/3)
Patrekur Jóhannesson 5 (8)
Björn Friðriksson 4 (4)
Gunnar I.Jóhannsson 3 (5)
Guðmundur Guðmundsson 2/1 (3/1)
Þórólfur Nielsen 1 (2)
Gísli Björnsson 0 (2)
Stoðsendingar
Patrekur 4, Þórólfur 3, Arnar 2, Björn F 1, Guðmundur 1, Guðlaugur Garðarsson 1, Bjarni Gunnarsson 1,
Fiskuð víti
Þórólfur 2, David 2, Kristján Kristjánsson 1
Varin skot
Roland Eradze 12
Jacek Kowal 9