Æfi saga mín
Ég byrjaði minn handbolta feril í Vestmannaeyjum árið 1999 í gamla salnum í vestmannaeyjum . Þá var í sko 6 ára að aldri fyrir nákvæmlega 6 árum, þá var ég á yngsta ári, en það voru 3 ár í 7.flokki og ég var samt ekkert svo duglegur að mætta á æfingar þá útaf það voru svo hrikalega leiðin legir strákar sem eru 2 árum eldri en ég. Þá hætti ég í svona 3 mánuði og byrjaði aftur af fullum krafti. Síðan þegar ég var í 7.flokki byrjaði ég ekkert að fara á mót svo að ég var bara alltaf að mætta á æfingar. Þjálfari minn hét Svarar Vignisson línu maður Íþróttabandalag Vestmannaeyja. Síðan þegar ég var komin upp úr 7.flokki þá fór ég í 6.flokk þá var ég orðin 9 ára. Þá byrjaði ég að fara á mót, en ég var alltaf að keppa við gaura sem voru 1 eða 2 árum eldri en ég, var allveg svona 139 á hæð eða eitthvað og var alltaf út í horni, miklu minni en allir í b liði samt ætti ég frekar að vera í c liði en ég var svo hrikalega fljótur upp allan völlin og það voru allir svo stóri og eitthvað með mér í liði og þegar ég fékk boltan í hraða upp hlaupum þá þaut ég fram reyndi að hoppa upp í hann en náði ekki og lét hann fara aðeins lengra og náði svo og skoraði mitt fyrsta mark fyrir íþróttabandalag vestmannaeyja, var allveg svo hrikalega montin með það þegar ég kom heim að það var ekki skítið. Síðan næsta ár var allt miklu betra búin að ná 149(10 cm á einu ári) þá var ég samt látin vera í horni í b. liði á móti gaurum miklu stæri en ég í horninu en samt komst oft í hraða upp hlaup og skora. En síðan næsta ár fór ég ekki á elsta ár í vestmannaeyjum heldur flutti ég upp á land og fór til bifirastar og þar fór ég ekki að æfa handbolta fyrir en einhvern tíman í mars og við vorum allveg á fullu a æfa fram í 5 maí þá fórum við á Húsavíkurmótinu og þá fórum við þangnað og keftum bara í b liði og töpuðum öllu, við vorum örugglega ekkert von að keppa á stóru, vegna þess við æfðum á svona 30 metra langum völlum og venjulegir vellir eru 40 metrar á lengt svo við vorum ekkert svo góð á því móti en svo þegar við vorum komin til bifirastar aftur voru æfingarnar búnar og komið í sumarfrí en við byrjuðum að æfa niðri í borganesi þann 7 júní og verða í allt sumar.