Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur valið landsliðshópinn sem hann fer með til Færeyja um aðra helgi. Þar verða leiknir tveir leikir, laugardaginn 21.maí og sunnudaginn 22.maí.
Liðið er svona:
Markverðir:
Birkir Ívar Guðmundsson, Haukum,
Björgvin Gústavsson, H.K.,
Roland Eradze, Í.B.V.
Aðrir leikmenn:
Þórir Ólafsson, Haukar,
Andri Stefan, Haukar,
Ásgeir Örn Hallgrímsson, Haukar,
Vignir Svavarsson, Haukar,
Bjarni Fritzson, Í.R.,
Ingimundur Ingimundarson, Í.R.,
Baldvin Þorsteinsson, Valur,
Heimir Örn Árnason, Valur,
Vilhjálmur Halldórsson, Valur,
Árni Björn Þórarinsson, Víkingi,
Árni Sigtryggsson, Þór Akureyri,
Kári Kristjánsson, ÍBV.