víkingur-valur voru að spila í kvöld í seljaskóla. þetta var úrslit um íslandsmeistaratitilin og mættu alveg fullt af fólki á leikinn og voru stúkurnar troðfullar. Það var jafnt á öllum tölum í fyrri hálfleik og 20 mín af þeim seinni en þá byrjaði víkingur og komumst í 7 marka forystu. En með hjálp dómara og klaufaskaps víkings komst valur aftur inní leikinn og náðu að jafna. Því var framlengt og í þeirri framlengingu var líka jafnt en leikmaður víkings fengu vítakast þegar 10 sek. voru eftir af framlengingunni en Pálmar markvörður Vals varði og því var framlengt aftur. Valur náði svo að knýja sigur með 2 mörkum með dyggri hjálp dómara… Svekkjandi fyrir víkinga sem voru réttara sagt miklu betri í leiknum miklu betri sóknir en með klaufaskap og hjálp dómara töpuðu leiknum.

Þessir dómarar vildu eiginlega bara láta val fara aftur í leikinn og gáfu þeir þeim mörg tækifæri sem þeir nýttu vel. en hins vegar góður sigur Vals og óska ég þeim til hamingju með íslandsmeistaratitillinn..