Efnilegir
Ég var á móti um helgina í 6 flokki sem haldið var í Vestmannaeyjum. Þar sá ég mjög marga efnilega stráka úr félögum eins og FH, Gróttu, Ka, Haukum, Stjörnuni, Fram, og svo framvegis. Þetta er allveg ótrúlegt og ætti að geta orðið fínn hópur hjá landsliði eftir 15 ár. Flesst allir leikmennirnir sem eru efnilegir í 6 flokk eru líka likillmenn í 5 flokki. Það voru samt markverðir sem ég tók mjög mikið eftir, því þar eru gríðalega góðir markmenn sem eru að verja bolta úr hraðarupphlöpum skotum fyrrir utan og næstum allstaðar á vellinum. Það er einmitt mikið talað um markverði og það sé markvarðaskortur en það á ekki að verða mikið mál eftir um það bil 15 ár. Það er reindar eitt vont við marga af þessum strákum því þeir eru líka gríðalega góðir í fótbolta og munu því einhverjir velja fótbolta þegar af því kemur. Framtíð íslandska landsliðsins er mjög björt og það er gott að vita það.