Hæ Hæ ég er stelpa sem æfi handbolta með KA. Ég er í 5.flokki sem stendur á eldra ári. 'eg er í A-liði og var að keppa núna 15-17. okt. í Digranesi HK.

Svona fór:
Við í KA alið keptum til úrslita við Hauka!!!vorum í öðru sæti. Leikurinn var ótrúlega jafn og endaði með jafntefli. Það var framlengt 3X3 min. Framlengingin endaði einnig með jafntefli og við vorum allar að fara á taugum þanna grátandi og svona allt í þeim dúr.
Viljið þið fá að vita hvernig úrslitin voru ráðin. Með því að kasta eikerum peningi upp í loft. Haukar unnu.

Er ekki hægrt að finna aðra aðferð til að finna úrslitin. T.D. Vítakeppni(nei þá væri kannski eikkeri einni kennt um) Hvað þá að fara eftir almennu gengi liðsins á mótinum. Við vorum með haukum í grunnriðli og unnum þær með áttamörkum í þeiri viðureign. Við skoruðumm 69 mörk í milliriðlum þær 38. Í grunnriðlum skorðum við 56 en þær 39. Akkuru ekki að far eftir einhverju svona í stað þess að láta reyna alvarlega á tauga krakka og sérstaklega stelpna með því að láta úrslit ráðast með pening. Þetta er allgjört kjaftæð.

Kv Jana
Sweetes