Úrslitaleikurinn er að fara að hefjast á fimmtudaginn og keppa þar Haukar sem rétt í þessu voru að leggja Val að velli 29-27 og KA sem unnu Aftureldingu 29-28 á alveg ótrúlegan hátt. En spáin sem ég geri fyrir úrslitaleikinn er að Haukar vinni fyrstu tvo leikina og KA næstu tvo og síðan vinna Haukar í tvíframlengdum leik.
Áfram Haukar.