Unglingalandslið kvenna (U-19) mun leika tvo leiki í undankeppni við Slóvakíu og Danmörku.
Leikirnir áttu upphaflega að vera þrír, en Úkraína afboðaði sig sökum fjárskorts.

Ég mæli eindregið með því að fólk kíki á stelpurnar, en leikirnir fara allir fram í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi og frítt er inn á alla leikina.

Leikjaplanið er svona:

Laugardagur 10.apríl 2004
Slóvakía - Ísland 16:30

Sunnudagur 11.apríl 2004
Ísland - Danmörk 14:00

Þetta er sterkur riðill svo stelpunum veitir ekki af stuðningi!

Disaben
Passaðu þrýstinginn maður!!