Haukar eru deildarmeistarar í úrvalsdeild Karla
Haukar urðu deildarmeistarar í úrvalsdeild RE/MAx deildar karla í dag þegar þeir unnu KA með tveimur mörkum en Valsmenn náðu aðeins jafntefli við HK. Haukar og Valur enduðu með 25 stig í deildinni en Haukar eru með betri markatölu.
Deildin endaðu Sona.
1.Haukar með 25 Stig
2.Valur með 25 stig líka en haukar með betri markatölu :(
3.ÍR Með 24 Stig *sniff*
4.KA Með 21 Stig
5.Fram með 20 Stig
6.Grótta KR með 18 stig
7.HK með 17 Stig
8.Stjarnan í Seinasta sæti með 10 stig