Litháinn okkar hann Andrius Stelmokas í KA skrifað undir tveggja ára samning við þýska úrvalsdeildarfélagið Frisch Auf Göppingen.
þjóðverjar hafa oft sótt liðstyrk til Íslands áður, Leikmenn eins og Geir Hallsteinsson, Ágúst Svavarsson sem lengi lék með ÍR, Gunnar Einarsson, og Rúnar Sigtrygsson hafa spilað með félaginu áður.
Liðið er í 14 sæti eins og er en 18 lið leika í Bundesligu.
Einnig er áhugi hjá forráðamönnum liðsins að kaup landsliðsmarkvörð Tékka Gallia, sem gerði íslenska landsliðinu marga skráveifu á EM í Slóveníu.
Auðvitað er missir okkar KA-manna mikill en fyrir mína parta þá hefur þetta verið eitthvað sem var borðliggjandi. Í raun þykir mér það undarlegt að við höfum fengið að njóta krafta Andriusar svo lengi.
Að vísu hef ÉG lika heyrrt um að hinn (sæti) Einar Logi Friðjónson sé búinn að skrifa undir einhver stórsaming líka og fari út að spila, það er lika mikill missir fyrir ka-menn en samt gott tækifæri fyrir Einar..

Kv.Helena
,,Að vera drusla er ekki líkamleg fötlun, það er ástand!"