Ég er ekkert smá fyrir handbolta og þegar ég var að horfa á sjónvarpið hérna í svíþjóð þar sem ég bý þá sá ég bara allt í einu einhvern mann sem ég kannaðist við og þá var þetta bara Sigfús Sigurðsson og þá var víst frétt í sjónvarpinu að Ísland keppti á móti Svíþjóð og við töpuðum með einu marki- 29-28 og það var hér í svíþjóð þannig að þetta var nú bara frábær árángur verð ég að segja´.
Ég er búinn að vera nokkuð útúr handbolta núna í hálft áren þegar ég sá hvað við stóðum okkur vel þá kom handboltaskapið í þig strax aftur :D