Nú eru Ísland búnir að keppa þessa leiki við Pólverja og má segja að þeir hefðu mátt gera betur. Við unnum fyrsta, gerðum jafntefli í öðrum leiknum og unnum þriðja leikinn með einu marki. Liði small aldrei saman fannst mér og það vantað alltaf kraftinn sem við höfum haft á seinustu mótum. Guðjón Valur var að brillera og sömuleiðis Reynir markmaður. En hverju er hægt að kenna þetta slaka spil Íslendinga, ég vill meina að Guðmundur þjálfari mætti velja betur í liðið. Hann var með Rangar Óskarson sem mér fannst ekki vera að standa sig og sömuleiðis Gunnar Berg Viktorson sem var heldur ekki að finna sig. En hann var aftur á móti með Ásgeir Örn úr Haukum sem stóð sig mjög vel þann tíma sem hann var inná. En fyrst hann var að velja Ásgeir, af hverju gat hann ekki þá valið Arnór Atlason. Þeir voru báðir að brillera með undir 18 landsliðinu í Evrópu mótinu sem var haldið fyrir stuttu. En það sást að vantar eitthvað til að liðið smelli saman eins og það hefur verið núna undanförnum mótum. Varnaleikurinn var ekki nóg og góður, sömuleiðis sóknin. En það sem vantar allra mest að að geta haldið forustunni sem þeir vinna sér upp. Það sást þarna, voru yfir og tapa því svo öllu niður, í leik tvö niður í jafntefli og í þriðja vinnum við rétt svo með einu marki. Og á þessum leikjum sást að við Íslendingar verðum að fara spila betur til að eiga möguleika í bestu liðinn. Við erum líka með marga mjög góða handboltamenn í re/max deildinni sem mér finnst að það mætti allveg fara að nota. T.d. Logi Geirson, Ásgeir Örn, Jónatan Magnússon og margir fleiri. Ég vona að Íslendingum gangi allt í haginn og segji bara ÁFRAM ÍSLAND.
P.S. Ég afsaka allar stafsetningar villur og málfræði villur og endilega svariði þessu.
You shouldn't take life to seriously. You'll never get out alive.