Nýtt leikfyrirkomulag
Mér finnst þetta nýja leikfyrkomulag í ReMAx deildinni alveg fáránlegt og ég er bara hreint út sagt hissa á að enginn hafin skrifað um það fyrr. Ég var að reyna að les mér til um þetta um daginn og ég bara skildi ekki þetta kerfi. HVað var að deildinni eins og hún var????????????. ÉG bara spy